18 Valsarar í æfingahópum yngri landsliða kvenna

Þjáflarar yngri landsliða kvenna í handbolta völdu á dögunum æfingahópa sem koma saman helgina 19.-21. mars næstkomandi.
Í hópunum eru alls 18 stelpur úr Val, átta talsins í U19, þrjár í U17 og sjö í U15 - sjá nánar hér að neðan.
U-19 ára kvenna:
- Ásdís Þóra Ágústsdóttir
- Elín Rósa Magnúsdóttir
- Guðlaug Embla Hjartardóttir
- Hafdís Hera Arnþórsdóttir
- Hanna Karen Ólafsdóttir
- Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir
- Signý Pála Pálsdóttir
U-17 ára kvenna:
- Berglind Gunnarsdóttir
- Lilja Ágústsdóttir
- Vaka Sigríður Ingólfsdóttir
U-15 ára kvenna:
- Katla Sigurþórsdóttir
- Kristbjörg Erlingsdóttir
- Sara Lind Fróðsdóttir
- Sigdís Eva Bárðardóttir
- Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
- Silja Borg Kristjánsdóttir
- Sólveig Þórmundsdóttir
Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.