Hertar sóttvarnarráðstafanir - Hlé á starfsemi Vals

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld sem kveða á um tíu manna fjöldatakmörkun. Margvísleg starfsemi rúmast ekki innan þessa ramma, þar á meðal íþróttir barna- og unglinga. Hertar reglur munu gilda í 3 vikur frá og með morgundeginum.

Af þessum sökum falla niður æfingar hjá yngri flokkum Vals, sem fara áttu fram að Hlíðarenda á meðan þessar takmarkanir eru í gildi.

Æfingar afreksflokka félagsins leggjast einnig af á sama tíma af og bíðum við nánari upplýsinga frá ÍSÍ og sérsamböndum

Frekari upplýsingar um framhaldið verða birtar hér eins fljótt og þær berast. Þá munu foreldrar fá tilkynningar í gegnum Sportabler. 

English summary:

A stricter regime of measures against the COVID-19 pandemic takes effect throughout Iceland as from midnight tonight.

Activities of many types (including sports) involving more than 10 participants will be prohibited. Therefore there will be no sports activities at Valur while the new rules will remain in place for the next 3 weeks.

We´ll send out further information as soon as we have any. --

See also - Polska

https://www.government.is/library/01-Ministries/Ministry-of-HealTh/PDF-skjol/Polska%20-%20Hertar%20s%c3%b3ttvarnarreglur%20innanlands%20fr%c3%a1%2025.%20mars.pdf