Pepsi Max deild kv: Valur - Stjarnan, (2-1)

Íslandsmótið í kvennaknattspyrnu rúllaði af stað í gær og hefja Valsstúlkur leik á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld, miðvikudaginn 5. maí þegar liðið tekur á móti Stjörnunni. 

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer miðasala fram í gegnum Stubb.

Ársmiðahafar Vals ættu allir að hafa fengið tölvupóst með forskráningarhlekk með upplýsingum um fyrirkomulagi á afhendingu miða. Ef ársmiðahafi hefur ekki fengið tölvupóst vinsamlegast sendið póst á gunnar@valur.is.