Dominos deild karla: Valur - Grindavík (91-76)

Valur tekur á móti Grindvíkingum í lokaleik deildarkeppninnar í dominos deild karla mánudaginn 10. maí. Um er að ræða mikilvægan leik því með sigri á liðið möguleika á að tryggja sér heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. 

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer miðsaala fram á Stubb en aðeins eru 150 miðar í boði. Ársmiðahafar þurfa að senda tölvupóst á teddi@valur.is fyrir klukkan 15:00 í dag.

Hólfaskipting í Origo-höllinni:

  • A hólf = Gestir
  • B hólf = Valur og gestir
  • C hólf = Valur