Skammt stórra högga á milli í handboltanum

Helgin hjá Völsurum í handboltanum - Valsmenn sækja Stjörnuna heim í Garðabæinn klukkan 18:00 laugardag og stelpurnar Hauka á sama tíma á sunnudeginum. 

Laugardagur 15. maí

Olís deild karla | Stjarnan - Valur klukkan 18:00

Sunnudagur 16. maí

Úrslitakeppni kvenna | Haukar - Valur klukkan 18:00 að Ásvöllum í einvígi sem Valskonur leiða 1-0.