Úrslitakeppni dominos kv: Fjölnir - Valur (76-83)

Leikur tvö í undanúrslitaeinvígi Vals og Fjölnis fer fram í kvöld þegar liðin mætast í Dalhúsum. Valur leiðir einvígið 1-0 eftir öruggan sigur siðastliðið föstudagskvöld í Origo-höllinni.

Flautað verður til leiks klukkan 18:30 og geta stuðningsmenn tryggt sér miða í gegnum Stubb appið. 

Fjölnir - Valur | leikur 2

Mánudagur 17. maí 

Klukkan 18:30