Kristófer og Kári í leikmannahópi U19 í fótbolta

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla valdi á dögnum leikmannahóp sem mun mæta Færeyjum í tveimur æfingaleikjum dagana 3. og 6. júní næstkomandi. 

Í hópnum eru tveir Valsarar, þeir Kristófer Jónsson og Kári Daníel Alexandersson en hann er á láni hjá Gróttu um þessar mundir. 

Við óskum strákunum góðs gengis og til hamingju með valið.