Úrslitakeppni dominos kk: KR - Valur, í kvöld kl. 20:15

Valur sækir KR heim í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum dominos deild karla í kvöld miðvikudaginn 26. maí. 

KR leiðir einvígið 2-1 og þurfa okkar menn nauðsynlega á sigri að halda til að knýja fram oddaleik. Leikurinn fer fram í DHL Höllinni Frostaskjóli og hefst klukkan 20:15.

Hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna og mæta í rauðu. Þegar þetta er skrifað er ennþá hægt að tryggja sér miða í B-hólf á Stubb appinu:  https://stubbur.app/

Hér að neðan má sjá hólfaskiptinguna í húsinu:

May be an image of Texti þar sem stendur "KR G KR KR E E KR D KR c KR B Valur H KR ю ម Valur 어"