14 Valsstelpur valdar til æfinga með U15 í handbolta

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna í handbolta völdu á dögunum tvo hópa til æfinga dagana 18. - 20. júní næstkomandi. 

Í hópnum eru alls fjórtán stelpur úr Val, átta fæddar 2006 og sex fæddar 2007: 

Stúlkur fæddar 2006

 • Ásrún Inga Arnarsdóttir
 • Hekla Soffía Gunnarsdóttir
 • Katla Sigurþórsdóttir
 • Kristbjörg Erlingsdóttir
 • Sara Lind Fróðsdóttir
 • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
 • Silja Borg Kristjánsdóttir
 • Sólveig Þórmundsdóttir

Stúlkur fæddar 2007

 • Arna Karitas Eiríksdóttir
 • Benedikta Björk Þrastardóttir
 • Erla Sif Leósdóttir
 • Guðrún Hekla Traustadóttir
 • Katla Margrét Óskarsdóttir
 • Katrín Björg Svavarsdóttir

Við óskum stelpunum hjartanlega til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.