Höskuldur Tinni í æfingahóp U15 karla í handbolta

Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson þjáfarar U-15 ára landslið drengja í handbolta völdu á dögunum hópa sem koma saman til æfinga helgina 18. - 20. júní næstkomandi. 

Í hópnum er Valsarinn Höskuldur Tinni Einarsson og óskum við honum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.