Mjólkurbikarinn: Karla og kvennalið Vals áfram í næstu umferð

Karla- og kvennalið Vals í knattspyrnu fóru áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins eftir sigra í gær, fimmtudaginn 24. júní. Stelpurnar gerðu góða ferð til Vestmannaeyja og unnu 0-1 sigur á heimamönnum á meðan karlaliðið vann 2-0 sigur á leiknismönnum. 

Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ þar sem lið Vals verða bæði í pottinum

May be an image of 2 manns og texti