Sextán Valsarar á æfingum hjá yngri landsliðum 6.- 8. ágúst

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ völdu á dögunum æfingahópa fyrir liðin sín sem koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu dagana 6. - 8. ágúst næstkomandi. 

U-19 karla og U-17 kvenna hafa þegar hafið æfingar en þau halda á EM í ágúst. U-19 ára landslið kvenna tók þátt á EM í júlí og mun því ekki æfa að þessu sinni.

Valur á 16 fulltrúa í þessum hópum og óskum við krökkunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. 

U-17 ára landslið karla (f. 2004-2005)

 • Þorvaldur Örn Þorvaldsson

U-15 ára landsliðs kvenna (f. 2006)

 • Ásrún Inga Arnarsdóttir
 • Hekla Soffía Gunnarsdóttir
 • Katla Sigurþórsdóttir
 • Kristbjörg Erlingsdóttir
 • Sara Lind Fróðsdóttir
 • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
 • Silja Borg Kristjánsdóttir
 • Sólveig Þórmundsdóttir

U-14 ára landslið kvenna (f. 2007)

 • Arna Karitas Eiríksdóttir
 • Benedikta Björk Þrastardóttir
 • Erla Sif Leósdóttir
 • Guðrún Hekla Traustadóttir
 • Katla Margrét Óskarsdóttir
 • Katrín Björg Svavarsdóttir

U-14 ára landslið karla (f. 2007)

 • Höskuldur Tinni Einarsson