Mjólkurbikar karla: Valur - Völsungur, í dag kl. 18:00

Valur tekur á móti Völsungi í 32. liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu þegar liðin mætast á Origo-vellinum að Hlíðarenda. 

Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer miðasala sem fyrr fram í gegnum Stubb appið. 

Fjölmennum og völlinn og hvetjum strákana til sigurs.