Sandra, Auður, Elísa og Elín í hópnum gegn Hollendingum

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum hópinn sem leikur gegn Hollendingum í undan HM 2023. 

Leikurinn fram á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 21. september og á Valur fjóra fulltrúa í hópnum. Það eru þær Sandra Sigurðardóttir, Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen. 

Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu.