Kristján Sindri í hóp hjá U15 gegn Finnum

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari valdi á dögunum leikmenn til þátttöku í tveimur æfingaleikjum gegn Finnum sem fara fram  í Mikkeli dagana 20.-24. september næstkomandi. 

Í hópnum er Valsarinn Kristján Sindri Kristjánsson sem hefur veri iðinn við markaskorun með 3. flokki karla í sumar. Við óskum Kristjáni til hamingju með valið og góðs gengis með landsliðinu í Finnlandi.