Vinningsnúmer á happdrætti Herrakvölds Vals

Herrakvöld Vals fór fram síðastliðið föstudagskvöld þar sem dregið var í happdrætti herrakvöldsnefndar.

Vinningsnúmer má sjá hér að neðan og geta vinningshafar vitjað vinninga á skrifstofu félagsins.