Arna, Guðrún og Kolbrún til úrtaksæfinga með U15

Ólafur Ingi Skúlason valdi á dögunum leikmannahóp sem kemur saman til úrtaksæfinga dagana 15. - 17. nóvember næstkomandi. 

Í hópnum eru þrjár stelpur úr Val, þær Arna Karitas Eiríksdóttir, Guðrún Hekla Traustadóttir og Kolbrún Arna Káradóttir. 

Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.