Viltu prófa handbolta?

22. nóvember - 6. desember býðst nýjum iðkendum í 1. & 2. bekk að prófa handbolta frítt hjá Val!

Við hvetjum iðkendur til að bjóða vinum & vinkonum á æfingar í Origo-höllinni að Hlíðarenda.

Allir velkomnir.