Vegna fjölda smita í kringum félagið

Í ljósi þess að ör vöxtur er á fjölda smita í kringum félagið er óskað eftir því við foreldra að iðkendur Vals sem lenda í smitgát mæti ekki á æfingar á meðan smitgátinni stendur.

Það felur það í sér að iðkandi mætir ekki á æfingu fyrr en neikvæð niðurstaða úr seinna hraðprófi smitgátar liggur fyrir.

Dæmi um iðkanda sem lendir í smitgát:

  • Smit uppgötvast á mánudegi
  • Á þriðjudegi er iðkandi kominn í smitgát og þarf því að fara í hraðpróf
  • Á föstudegi fer iðkandi í seinna hraðprófið
  • Ef niðurstöður seinna hraðprófs eru neikvæðar er iðkanda heimilt að mæta aftur á æfingar (samdægurs ef niðurstaða liggur fyrir).

Þessi ákvörðun er tekin með hagsmuni iðkenda að leiðarljósi og biðjum við foreldra um að virða þessa reglu.

Hér má finna upplýsingar um opnunartíma og sýnatökustaði

https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item47453/upplysingar-um-opnunartima-heilsugaeslustodva-vegna-covid-19-profa

 

English summary:

Due to a number of infections of Covid19 around Valur last few weeks, we kindly ask parents to not send their children to practice at Valurduring special  precaution(Smitgáton Icelandic).

Those who are exercising infection prevention due to their proximity to an infected individual are obliged to take a rapid antigen test on the first and fourth day.

For example:

  • Parents get information of possible exposure to COVID-19 on Monday
  • On Tuesday participants takes a rapid test (https://hradprof.covid.is/ )
  • On Friday participants takes the second rapid test
  • If test results are negative participants can come back to practice (same day as they get the results).

The decision is made with the best interests of children in mind and we kindly ask you to respect these rules.

Here you can find information about opening hours and testing locations

https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item47457/Information-on-opening-hours-of-centres-for-COVID-19-PCR-and-rapid-antigen-tests