Vís-bikar karla: Valur - Njarðvík (72-71)

Karlalið Vals í körfuknattleik tekur á móti Njarðvíkingum þegar liðin mætast í síðasta leik átta liða úrslita Vís-bikarsins í kvöld, mánudaginn 13. desember. 

Leikurinn hefst klukkan 20:15 í Origo-höllinni og hvetjum við stuðningsmenn til að tryggja sér miða í gegnum Stubb-appið og minnum á að framboð miða er takmarkað vegna samkomutakmarkana.