Yngri landslið í handbolta - Valur á 17 fulltrúa

Yngri landslið HSÍ æfa á höfuðborgarsvæðinu í byrjun janúar og voru hóparnir birtir í dag, föstudaginn 17. desember. Haldið verður haldið áfram með fyrirlestraröðina Afreksmaður framtíðarinnar þar sem yngri landsliðin fá fræðslu sem nýtist þeim innan vallar sem utan. U-18 ára landslið kvenna æfir ekki að þessu sinni vegna leikja í Olís deild kvenna. 

Valur á alls 17 fulltrúa í hópunum og má sjá nöfn þeirra hér að neðan. Við óskum krökkunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. 

U-20 ára landslið karla

 • Andri Finnsson
 • Benedikt Gunnar Óskarsson
 • Tómas Sigurðarson
 • Tryggvi Garðar Jónsson

U-18 ára landslið karla

 • Þorvaldur Örn Þorvaldsson

U-16 ára landslið kvenna

 • Arna Karitas Eiríksdóttir
 • Ásrún Inga Arnarsdóttir
 • Guðrún Hekla Traustadóttir
 • Kristbjörg Erlingsdóttir
 • Sara Lind Fróðadóttir
 • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
 • Sólveig Þórmundsdóttir

U-15 ára landslið kvenna

 • Benedikta Björk Þrastardóttir
 • Erla Sif Leósdóttir
 • Katla Margrét Óskarsdóttir

U-15 ára landslið karla

 • Hrafn Þorbjarnarson
 • Höskuldur Tinni Einarsson