Olís deild karla: HK - Valur í kvöld, minnum stuðningsmenn á hraðpróf

Valur heimsækir HK-inga í Kórinn í kvöld þegar liðin mætast í Olís-deild karla í handknattleik klukkan 19:30.

Minnum stuðningsmenn á nauðsynlegt er að framvísa neikvæðiri niðurstöðu úr hraðprófi eða PCR sem ekki er eldra en 48 klukkustunda gamalt. Einnig gilda vottorð um nýlega covid-19 sýkingu (eldra en 14 daga og yngra en 180 daga).