Flugeldasala Vals 2021

Nú styttist í áramótin og við höldum í hefðina og seljum flugelda til styrktar félagsins okkar. Í ár breytum við um snið á flugeldasölunni og höfum hana hérna á heimasíðu Vals.

Hér getið þið verslað flugelda og gengið frá greiðslu: verslun.valur.is/

Þú gengur frá kaupunum á flugeldunum inn á verslun.valur.is og ferð svo með kvittunina útprentaða eða í símanum og sækir flugeldana þína hjá samstarfaðila okkar, PEP flugeldar að Draghálsi 12.

Opnunartímar PEP flugelda er:

  • 28. desember, kl. 17:00 - 22:00

  • 29. desember, kl. 10:00 - 22:00

  • 30. desember, kl. 10:00 - 22:00

  • 31. desember, kl. 10:00 - 16:00

  • 6. janúar, kl. 12:00 - 20:00