Subway deild kk: Valur - Tindastóll, föstudag (96-71)

Valur tekur á móti Tindastóli þegar liðin mætast í Subway deild karla í körfuknattleik, föstudagskvöldið 14. janúar klukkan 20:15. 

Miðasala fer fram í gegnum stubb appið en einnig eru seldir miðar við hurð.

Vegna samkomutakmarkana er miðaframboð takmarkað en leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.