Leik Vals og Fram í Olís deild kvenna frestað

Vegna covid smita hefur verið ákveðið að fresta leik Vals og Fram í Olís deild kvenna sem fram átti að fara á morgun, laugardaginn 22. janúar. 

Ekki hefur verið gefin út nýr leikdagur en hann verður auglýstur hér á heimasíðunni og á samfélagsmiðlum þegar hann liggur fyrir.