Aftakaveður - Mikilvægt að iðkendur séu sóttir í dag

Það er aftaka veður úti sem mun versna þegar líða tekur á daginn og er appelsíngul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu. Búið er að aflýsa æfingum utandyra (sjá nánar á sportabler).

Æfingar innandyra verða samkvæmt æfingtöflu að Hlíðarenda og teljum við ekki óhætt að börn (12 ára og yngri) fari heim af æfingu nema í fylgd forsjáraðila.

Það er því mikilvægt að börnin verði sótt að æfingu lokinni í dag, þriðjudaginn 25. janúar.