11 Valsarar í æfingahópum yngri landsliða kvenna

Yngri landslið kvenna í handbolta koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu í byrjun mars og voru hópar liðanna tilkynntir fyrir helgi.

Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu og á Valur alls 11 fulltrúa í hópunum. 

Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra sem voru valin frá Val.

U-15 ára landslið kvenna

 • Benedikta Björk Þrastardóttir
 • Erla Sif Leósdóttir
 • Katla Margrét Óskarsdóttir

U-16 ára landslið kvenna

 • Arna Karitas Eiríksdóttir
 • Ásrún Inga Arnarsdóttir
 • Guðrún Hekla Traustadóttir
 • Kristbjörg Erlingsdóttir
 • Sara Lind Fróðadóttir
 • Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir
 • Sólveig Þórmundsdóttir

U-18 ára landslið kvenna

 • Brynja Katrín Benediktsdóttir