Yngri landslið HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða karla völdu á dögunum hópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu í vikunni 14. - 20. mars næstkomandi. 

Valur á 10 fulltrúa í hópunum sem má sjá hér að neðan. Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.

 

U-20 kk:

Benedikt Gunnar Óskarsson

Breki Valdimarsson

Tómas Sigurðarson

Tryggvi Garðar Jónsson

 

U-18 kk:

Hlynur Freyr Geirmundsson

Þorvaldur Örn Þorvaldsson

Heimir Ríkarðsson í þjálfarateymi

 

U-15 kk:

Dagur Fannarsson

Hrafn Þorbjarnarson

Höskuldur Tinni Einarsson