Coca-Cola bikar undanúrslit: Valur - FH (37-27)

Karlalið Vals í handknattleik leikur í dag til undanúrslita í Coca Cola bikar karla þegar liðið mætir FH-ingum að Ásvöllum í Hafnarfirði.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 í og eru stuðningsmenn hvattir til að fjölmenna og styðja strákana til sigurs.

Miðasala fer fram í gegnum Stubb appið:

  • Aðgöngumiði fyrir fullorðna 2.000 kr 
  • Aðgöngumiði fyrir 6-16 ára 1.000 kr 

Mætum í rauðu - ÁFRAM VALUR!