Valur tvöfaldur bikarmeistari í handbolta

Valur varð í dag tvöfladur bikarmeistari í handbolta þegar kvenna og karlið félagsins tryggðu sér sigur í Coca Cola bikarkeppninni. 

Stelpurnar báru sigurorð af Fram 25-19 í hörkuleik og strákarnir unnu fjögurra marka sigur á KA-mönnum í hnífjöfnum leik. 

Við óskum liðunum og þeim sem að þeim standa hjartanlega til hamingju með árangurinn - Áfram Valur.

 

Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, lyftir Coca Cola bikarnum.

Myndir - Vísir.is