Subway deild kk: Valur - Stjarnan í kvöld kl. 20:15

Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfuknattleik hefst í kvöld þegar Hlíðarendapiltar taka á móti Stjörnumönnum í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum.

Leikurinn hefst klukkan 20:15 og hvetjum við stuðningsmenn til að fjölmenna í Origo-höllina að Hlíðarenda. Miðasala fer fram í gegnum Stubbur appið.

Gæti verið mynd af texti