Næstu leikir í öllum greinum

Það er óhætt að segja að það sé nóg um að vera á öllum vígstöðvum félagsins en hér að neðan má sjá næstu leiki hjá meistaraflokkum félagsins. 

 

Næstu leikir hjá meistaraflokkum Vals í öllum greinum:

20. apríl kl. 20:15 Þór Þ. - Valur Icelandic Glacial höllin Körfubolti kk
21. apríl kl. 19:30 Valur - Fram Origo-höllin Handbolti kk
23. apríl kl. 20:15 Valur - Þór Þ. Origo-höllin Körfubolti kk
24. apríl kl. 18:00 Fram - Valur Framhús Safamýri Handbolti kk
24. apríl kl. 18:00 Keflavík - Valur HS Orku Völlurinn Fótbolti kk
26. apríl kl. 19:15 Valur - Þróttur Origo-völlurinn Fótbolti kv
26. apríl kl. 20:15 Þór Þ. - Valur Icelandic Glacial höllin Körfubolti kk
27. apríl kl. 19:30 Valur - Fram Origo-höllin Handbolti kk
29. apríl kl. 20:15 Valur - Þór Þ. Origo-höllin Körfubolti kk
30. apríl kl. 19:15 Valur - KR Origo-völlurinn Fótbolti kk
3. maí kl. 18:00 Þór/KA - Valur SaltPay Völlurinn Fótbolti kv
5. maí kl. 20:15 Þór Þ. - Valur Icelandic Glacial höllin Körfubolti kk
 

Það margborgar sig að vera árskortshafi 

Minnum á árskortasölu Vals sem er í fullum gangi en um er að ræða þrjár tegundir af kortum: 

  • Fótboltakort

  • Valskort 

  • Gullkort 

Sala fer fram á þremur stöðum, á tix.is, í Stubbur appinu og á skrifstofu Vals milli 9 og 16 alla virka daga. 

Kortið fæst afhent á skrifstofu Vals að kaupum loknum alla virka daga frá 9-16. 

Smelltu hér til að ganga frá miðakaupum í gegnum tix.is