Subway deild kk: Þór Þ. - Valur (0-3)

Valur sækir Þór frá Þorlákshöfn heim í kvöld í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla. Boðið verður upp á rútuferð til Þorlákshafnar frá Hlíðarenda kl. 18:00 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 20:15.

Mikilvægt er að skrá sig í rútu fyrir 13:00 í dag ásamt því að tryggja sér miða á leikinn í gegnum Stubb appið. Rútan fer til baka strax að leik loknum.

Miðaverð inn á Stubb appinu:
1.000-kr börn
2.500-kr fullorðnir.

Smelltu á þennan link til að skrá þig í rútuna: https://forms.gle/D6hwLsPxGcubbz2R7

Mikilvægt að tryggja sér miða tímalega - Áfram hærra!