Tómas Johannessen með U16 á UEFA Development

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U16 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í UEFA Development sem fer fram í Sænska bænum Rönneby dagana 10. - 16. maí næstkomandi.
Í hópnum er Valsarinn Tómas Johannessen og óskum við honum góðs gengis og til hamingju með valið.
