Dagskráin í maí

Nóg er um að vera á öllum vígstöðum félagsins þessa dagana og á næstu þremur vikum gætu meistaraflokkslið Vals spilað alls 24 leiki í öllum greinum. 

Leikjafjöldinn miðast við að öll einvígi félagsins í undanúrslitum (í körfubolta og handbolta) endi í oddaleik. 

Hér að neðan má sjá dagskránna til 26. maí:


 Leikir 3.-26.maí

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Minnum á árskortasölu Vals sem er í fullum gangi en um er að ræða þrjár tegundir af kortum: Það margborgar sig að vera árskortshafi 

  • Fótboltakort

  • Valskort 

  • Gullkort 

Sala fer fram á þremur stöðum, á tix.is, í Stubbur appinu og á skrifstofu Vals milli 9 og 16 alla virka daga. 

Kortið fæst afhent á skrifstofu Vals að kaupum loknum alla virka daga frá 9-16. 

Smelltu hér til að ganga frá miðakaupum í gegnum tix.is