Tíu Valsarar taka þátt í hæfileikamótun HSÍ

Jón Gunnlaugur Viggósson valdi á dögunum leikmenn fædda 2008 sem taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ á Laugarvatni dagana 27.-28. maí næstkomandi.
Í hópnum eru tíu Valsarar og óskum við þeim til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. Nöfn Valsaranna má sjá hér að neðan:
Stúlkur fæddar 2008:
- Ester Elísabet Guðbjartsdóttir
- Eva Steinsen Jónsdóttir
- Hrafnhildur Markúsdóttir
- Ísold Hallfríðar Þórisdóttir
- Sigrún Erla Þórarinsdóttir
Drengir fæddir 2008:
- Alexander Ingi Arnarsson
- Bjarki Snorrason
- Gunnar Róbertsson
- Jóhann Ágústsson
- Örn Kolur Kjartansson