Olís karla úrslit: Valur - ÍBV, í kvöld kl. 19:30

Miðasala á þriðja leik Vals og ÍBV í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik er í fullum gangi inn á Stubb appinu. 

Leikurinn fer fram í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld, miðvikudagskvöldið 25. maí klukkan 19:30. 

Fjósið verður að sjálfsögðu opið fyrir leik og borgarar á grillinu. Mætum og styðjum stráka til sigurs - Áfram hærra!