Andri og Benedikt með U20 á EM í Portúgal

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handbolta völdu á dögum 16 leikmenn sem tka þátt á EM í Portúgal dagana 5. - 18. júlí næstkomandi.

Í hópnum eru tveir Valsarar, þeir Andri Finnsson og Benedikt Gunnar Óskarsson. Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis með landsliðinu í Portúgal.