Þorvaldur Örn með U18 á EM í Svartfjallalandi

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U18 ára landslið karla í handknattleik völdu á dögunum þá 16 leikmenn sem taka þátt á EM í Svartfjallalandi dagana 2. -15. ágúst næstkomandi. 

Í hópnum er Valsarinn Þorvaldur Örn Þorvaldsson og óskum við honum til hamingju með valið og góðs gengis með liðinu í Svartfjallalandi.