Líf og fjör í annarri vikur sumarstarfs Vals - Skráning í næstu námskeið í fullum gangi
Það var svo sannarlega líf og fjör í annarri viku sumarstarfs Vals þar sem þátttakendur í starfinu glæddu Hlíðarendasvæðinu lífi þessa vikuna í sumarbúðum í borg og íþróttaskólum félagsins.
Fjörið heldur áfram í næstu viku og er skráning í námskeið næstu vikna í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins www.sportabler.com/shop/valur
Opið fyrir skráningar í viku 3 - Í boði er:
- Sumarbúðir í borg (eftir hádegi)
- Knattspyrnuskóli (fyrir hádegi)
- Handboltaskóli (fyrir hádegi)
- Körfuboltaskóli (fyrir hádegi)
- Boltaskóli (fyrir hádegi, hægt að velja íþrótt)
Dagskrá í sumarbúðum í borg - Vika 2 | 27. júní - 1. júlí
Mán // 27. júní
Hádegismatur: Steiktur fiskur með kartöflum
Heimsókn á sjóminjasafn Íslands - Stuttur og léttur leiðangur um sýninguna Fiskur & fólk þar sem leiðbeinendur og krakkar vinna saman í hópum við að leysa þrautir.
Þri // 28. júní
Hádegismatur: Ítalskt lasagne
Lífið á landnámsöld - Heimsókn á Landnámssýninguna þar sem lært er um daglegt líf landnámsmanna í Reykjavík.
Mið // 29. júní
Hádegismatur: Fiskibollur með kartöflum og
lauksósu
Sundferð - muna að taka með sundföt
Fim // 30. júlí
Hádegismatur: Spaghetti bolognese með parmesan osti
Frisbí golf, krikket og kubbur á Klambratúni - Taka frisbí með að heiman ef þið eigið.
Fös // 1. júlí
Hádegismatur: Pylsupartí
Heimsókn á Þjóðminjasafnið safnabingo og ratleikir
Nánar: www.valur.is/sumarstarf
Skráning: www.sportabler.com/shop/valur
Heimasíða sumarstarfsins: www.valur.is/sumarstarf