Líf og fjör í þriðju viku sumarstarfs Vals – Skráning á námskeið 4-6 í fullum gangi

Það var svo sannarlega líf og fjör í þriðju viku sumarstarfs Vals þar sem þátttakendur í starfinu glæddu Hlíðarendasvæðinu lífi þessa vikuna í sumarbúðum í borg og íþróttaskólum félagsins.

Fjörið heldur áfram í næstu viku og er skráning í námskeið næstu vikna í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins www.sportabler.com/shop/valur

Opið fyrir skráningar í viku 4 - Í boði er:

  • Sumarbúðir í borg (eftir hádegi)
  • Knattspyrnuskóli (fyrir hádegi)

Dagskrá í sumarbúðum í borg - Vika 2 | 4. júlí - 8. júlí

Mán // 4. júlí

Hádegismatur: Litlar fiskibollur í karrý

Vatnsblöðrustríð (Ef veður leyfir).  

 

Þri // 5. júlí

Hádegismatur: Kjúklingaborgari

Heimsókn og skoðunarferð í Hallgrímskirkju og Hallgrímskirkjuturn.

 

Mið // 6. júlí

Hádegismatur: Soðin ýsa með bræddu smjöri og kartöflum.

Sundferð í Vesturbæjarlaugina

 

Fim // 7. júlí

Hádegismatur: Ítalskar kjötbollur

Orð og mynd - Heimsókn á Ljósmyndasafn Rvk - Léttur leikur sem felst í því að skoða ljósmyndir (Hámark 20)

 

Fös // 8. júlí

Hádegismatur: Pylsupartí!

Eftir hádegi: Heimsókn á Árbæjarsafn - Leikjafjör. 

 

Nánar: www.valur.is/sumarstarf

Skráning: www.sportabler.com/shop/valur

Heimasíða sumarstarfsins: www.valur.is/sumarstarf