Ástþór Atli og Sveinn Búi í lokahóp U20

Leikmenn Íslandsmeistara Vals Ástþór Atli Svalason og Sveinn Búi Sveinsson hafa verið valdnir í lokahóp 20 ára landslið. Báðir hafa þeir leikið upp öll yngri landslið KKÍ og leikið með U15 - U16 - U18 og nú U20.
Lið mun keppa á Evrópu mótinu sem hlaðið er í Tibilis Georgíu 15-24. júlí. Ísland leikur í A-riðli með Rúmeníu, Hollandi , Lúxemborg , og Eistlandi.
KKÍ sendi síðast U20 ára lið til keppni 2019, þar sem ekkk hefur verið keppt í Evrópukeppni FIBA vegna COVID.
Valur óskar drengjunum okkar og liðið góðs gengis í Georgíu.
Ástþór Í landsleik með u16 2018