Skráning á ágústnámskeið í fullum gangi

Skráning á ágústnámskeið í sumarstarfi Vals er í fullum gangi inn á skráningarsíðu félagsins sportabler.com/shop/valur 

Í boði eru bæði handbolta- og körfuboltanámskeið en frekari upplýsingar má sjá hér að neðan. 

 

Handboltaskóli Vals 6-11 ára

 

Ágúst námskeið 

Ágúst-námskeið 4: 2. ágúst - 5. ágúst 

Ágúst-námskeið 5: 8. ágúst - 12. ágúst 

Ágúst-námskeið 6: 15. ágúst - 19. ágúst 

Kennsla í handboltaskólanum í ágúst fer fram sem hér segir: 

  • Mán-fim: 10:10-11:50 
  • Föstudaga: 09:00-12:00

  

Verð per námskeið í ágúst:

  • Handboltaskóli Vals ................................................. 6.500 (*miðast við fullt námskeið 5 daga)

 

Handboltaskóli Vals 12-13 ára

Um er að ræða námskeið fyrir 12 - 13 ára stelpur og stráka sem vilja bæta sig öllum þátttum handboltans (fintur, skot og tækniæfingar).

Frábært námskeið fyrir iðkendur sem vilja bæta sig og nýta sumarið í að ná enn meiri framförum.

Stelpur & strákar æfa: Mánudaga - Föstudaga frá 12:15-13:30

 

Ágúst námskeið 

Ágúst-námskeið 4: 2. ágúst - 5. ágúst (Verð 5.200)

Ágúst-námskeið 5: 8. ágúst - 12. ágúst (Verð 6.500)

Ágúst-námskeið 6: 15. ágúst - 19. ágúst (Verð 6.500)

 

Körfuboltaskóli Vals | 6-10 ára 

Kennsla í körfuboltaskólanum í ágúst fer fram sem hér segir: 

  • Mán-fim: 10:10-11:50 
  • Föstudaga: 09:00-12:00

 

Námskeið í ágúst:

Námskeið 4: 2. ágúst - 5. ágúst (4 dagar)

Námskeið 5: 8. ágúst -12. ágúst (5 dagar)

Námskeið 6: 15. ágúst - 19. ágúst (5 dagar)

Verð per námskeið:

  • Körfuboltaskóli Vals ................................................. 6.500 (*miðast við fullt námskeið 5 daga)

 

Körfuboltaskóli Vals 10-12 ára (2009-2010-2011)

Kennsla í körfuboltaskólanum í ágúst fer fram sem hér segir: 

  • Mán-fim: 09:00-10:10 
  • Föstudaga: 13:00-14:30

Ágúst námskeið 

Ágúst-námskeið 4: 2. ágúst - 5. ágúst (Verð 5.200)

Ágúst-námskeið 5: 8. ágúst - 12. ágúst (Verð 6.500)

Ágúst-námskeið 6: 15. ágúst - 19. ágúst (Verð 6.500)