Guðrún Hekla og Kolbrún Arna með U15 gegn Færeyjum

Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem taka þáttt í tveimur æfingjaleikjum gegn Færeyjum dagana 15. - 19. ágúst næstkomandi.

Í hópnum eru tvær Valsstelpur sem spila einnig með meistaraflokki KH, þær Guðrún Hekla Traustadóttir og Kolbrún Arna Káradóttir. Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis með landsliðinu.