Þrjár Valsstelpur í U19 gegn Svíþjóð og Noregi

Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 ára valdi á dögunum leikmannahóp sem tekur þátt í tveimur vináttuleikjum gegn heimamönnum í Svíþjóð og Noregi dagana 2. - 7. september næstkomandi. 

Í hópnum eru þrír Valsarar, þær Fanney Inga Birkisdóttir, Mikaela Nótt Pétursdóttir og Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir.

Við óskum stelpunum til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu.