Alda Ægisdóttir tekið tímabundið við stöðu framkvæmdastjóra Vals

Alda Ægisdóttir Fjármálastjóri Vals hefur tekið tímabundið við stöðu framkvæmdastjóra Vals, þar til að nýr framkvæmdastjóri verður ráðinn.

Alda hefur starfað hjá Val í þrjú ár og staðið sig mjög vel.  Við þökkum Öldu fyrir að taka þetta að sér og berum fullt traust til hennar í þessu verkefni.

Stjórn Vals