13 Valsstelpur í æfingahópum HSÍ

Þjálfarar yngri landsliða kvenna völdu á dögunum æfingahópa fyrir sín lið sem koma saman til æfinga á höfuðborgarsvæðinu dagana 28. september - 2. október næstkomandi.

Í hópunum eru alls 13 stelpur úr Val og óskum við þeim til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. 

U15 ára kvenna:

 • Ester Elísabet Guðbjartsdóttir
 • Eva Steinsen Jónsdóttir
 • Hrafnhildur Markúsdóttir
 • Ísold Hallfríðar Þórisdóttir
 • Sigrún Erla Þórarinsdóttir

U17 ára kvenna:

 • Arna Karitas Eiríksdóttir
 • Ásrún Inga Arnarsdóttir
 • Guðrún Hekla Traustadóttir
 • Sara Lind Fróðadóttir
 • Sólveig Þórmundsdóttir

U19 ára kvenna:

 • Berglind Gunnarsdóttir
 • Brynja Katrín Benediksdóttir
 • Lilja Ágústsdóttir