Landsliðshópar yngri landsliða HSÍ í október

Þjálfarar yngri landsliða karla í handknattleik völdu á dögunum æfingahópa fyrir liðin sín en áætlað er að þau æfi á höfuðborgarsvæðinu 12.  - 16. okt næstkomandi.

Í hópunum eru alls 16 Valsarar eins og sjá má hér að neðan. Við óskum strákunum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum. 

U 15 kk

 • Bjarki Snorrason
 • Gunnar Róbertsson
 • Jóhann Ágústsson
 • Logi Finnsson
 • Starkaður Björnsson
 • Þórhallur Árni Höskuldsson
 • Örn Kolur Kjartansson

U 16 kk

 • Dagur Fannarsson
 • Hrafn Þorbjarnarson
 • Höskuldur Tinni Einarsson

U 19 kk

 • Daníel Örn Guðmundsson
 • Þorvaldur Örn Þorvaldsson

U 21 kk

 • Benedikt Gunnar Óskarsson
 • Breki Valdimarsson
 • Tómas Sigurðarson
 • Tryggvi Garðar Jónsson