Orri Hrafn í æfingahóp U21

Davíð Snorri Jónsson þjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu valdi á dögunum æfingahóp sem kemur saman til æfinga í byrjun nóvember. 

Í hópnum er Orri Hrafn Kjartansson leikmaður meistaraflokks og óskum við honum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.