Jólatrjáasöfnun Vals 7. janúar

Laugardaginn 7. janúar næstkomandi munu Fálkarnir taka á móti jólatrjám til förgunar gegn 2.300 króna gjaldi.

Athugið að ekki verður hægt að taka við trjám nema gegn því að greiða í gegnum slóðina hér að neðan.

Vinsamlegast tilgreinið heimilisfang í athugasemdardálknumog setjið með nánari leiðbeiningar ef þarf (sjá mynd að neðan).

Öll innkoma rennur óskipt til barna- og unglingastarfs í  Val.

 Smelltu hér til að panta

 www.sportabler.com/shop/valur/falkarnir/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MTU4Mzk=?